3.12.2013 | 19:41
Mögulegar ástæður:
1: Kennararnir eru lélegir, eða: 2: íslendingar eru að verða vitlausari.
Þær sýna að þegar kemur að lestri, reikningi og náttúruvísindum erum við alls staðar fyrir neðan meðaltal OECD-ríkjanna.
Írónískt. Þýðum þetta á Íslensku: Þær sýna að í lestri, reikningi og náttúruvísindum erum við alls staðar fyrir neðan meðaltal OECD-ríkjanna.
Sérstaklega er það mikið áhyggjuefni að sjá það að 30% drengja geta við lok grunnskólans ekki lesið sér til gagns.
15-20% væri normalt, giska ég á.
30% drengja lesa sér ekki til gagns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.