17.3.2014 | 17:13
Svona tíðkast á Íslandi
Takið ykkur til og skoðið þetta - vegna þess að þetta er rétt:
Á íslandi tíðkast að byggja lægstu byggingarnar efst á hæðum, svo aðeins hærri byggingar fyrir neðan þær, og þar fyrir neðan hærri, og þannig koll af kolli.
Þannig fæst lágmarks-útsýni fyrir alla íbúa.
Svona er byggt til dæmis fyrir ofan og neðan Smáralind - einbýlishús efst, og svo eru meiriháttar blokkir fyrir neðan Smáralindina.
Skuggahverfið er bara lang-grófasta dæmið.
Verstu skipulagsmistök í áratugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.