Það er virkt eldfjall

Það hlýtur að gjósa einhverntíma.

Annars held ég það skifti Japanann engu máli.  Þeir eru vanir því frá fornu fari að allt leggist í rúst öðru hvoru.

Á sínum tíma gerðist það á svona 30-40 ára fresti að heilu borgirnar fuðruðu upp.  Enda smíðaðar úr pappír að miklu leiti.  Gerði lítið til, tík korter að hrófla þeim upp aftur.

Svo eru alltaf þessir jarðskjálftar, flóð og önnur skakkaföll.

Og stríð.  Seinni heimstyrrjöld flatti allar byggingar í landinu út, svo nú er varla til hús þar eldra en 69 ára.

Fuji verður ekkert vandamál.

Hinsvegar yrði afar vandræðalegt ef Yellowstone tæki uppá að gjósa.  Verra en skaftáreldar. 


mbl.is Gýs Fuji næst?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband