Það borgar sig stundum að eiga riffil

Þetta eru mestmegnis almennir borgarar, af þeirri gerð sem almenningur á Íslandi trúir ekki að geti barist, sem eru að hrekja ISIS í burtu.

Kúr­d­ar hafa hins veg­ar komið í veg fyr­ir studd­ir af loft­árás­um Banda­ríkja­manna og fleiri ríkja og liðsauka frá Kúr­d­um í Írak.

Þær hjálpa mikið.  Þær aðstoða mest við að losa YPG við fallbyssur og skriðdreka sem þeir þurfa ekki að herji á sig.

Annars hafa ISIS sýnt í verki að þeir eru sérþjálfaðir í að kunna ekkert að fara með skriðdreka.

Sönnunargagn A: https://www.youtube.com/watch?v=__Nc77Z0Sqs&feature=share

Það hefði verið fínt ef þeir hefði ekki gert þetta með hangandi hendi í byrjun.  Á hinn bóginn virtust þeir ekki gera sér grein fyrir hversu fámennir og illa bínur YPG gaurarnir voru - og eru enn.

Hér eru myndir af þeim: http://www.newsweek.com/2014/10/24/kobane-diary-four-days-inside-city-keeping-incredible-and-unprecedented-resistance-277509.html

kurd-hw

 

Rúm­lega eitt þúsund manns hafa til þessa látið lífið í átök­um í Kobane. Flest­ir úr röðum víga­manna Rík­is íslams.

Athugum fáanlegar heimildir (wiki):

YPG & Co hafa misst 500+  (kannski 6-700.)

ISIS hafa misst ca 1000+ í bardögum við YPG (allt að 2000), og 600+ í loftárásum (hgsanlega fleiri en 1000 núna.)

Þrautþjálfaðir bardagamenn, ha?  Með óendanlegt fjármagn, ha?

Jæja...


mbl.is Kúrdar sækja fram í Kobane
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband