15.3.2015 | 20:51
"...leiðréttingar við jöfnur?"
Leiðréttingar á jöfnum, held ég það eigi að vera.
Færri og færri kunna að nota smáorð.
Nema þeir meini að þeir hafi verið að leiðrétta eitthvað við hliðina á þessum jöfnum. Jöfnurnar sjálfar hafi þá fengið að vera í friði fyrir leiðréttingum.
En ekki er ég málfræðingur - sem sést ágætlega á því að þetta er það eina vafasama sem ég tók eftir í þessum texta.
Ef ég þekki MBL rétt, þá er að minnsta kosti ein villa í hverri setningu.
Alheimur án upphafs og enda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hélt brosandi á vor, í smá stund að um væri að ræða fræðilega gagnrýni, eitthvað ferskt seðlisfræðijónarhorn glottið fór strax af mér þegar, ég sá þessa aumu stafsetningarlöggu eyða tíma okkar allra.
Heiðar Guðnason (IP-tala skráð) 15.3.2015 kl. 23:02
Mér datt í hug að þvæla eitthvað svoleiðis, en nennti því ekki.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.3.2015 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.