13.8.2015 | 18:24
Bull, allt saman
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld hafi tekið þátt í viðskiptaþvingunum Evrópusambandsins gegn Rússum.
Á hvaða forsendu?
Hún kallar hins vegar eftir nákvæmari útskýringum á því hvaða forsendur eigi að liggja fyrir til þess að þvingununum verði aflétt.
Auðvelt:
A: Við töpum á þessu, rússar ekki.
B: Þvinganirnar eru vegna þess að einhverjir pólitíkusar í evrópu vilja styðja einhverja nazista í Úkraínu.
C: Þetta er bara táknrænt fyrir Alþingi, mjög raunverulegt fyrir alla aðra.
Mér finnst það ekki nógu skýrt.
Það er vegna þess að þú reiktir of mikið lyfjagras í æsku, held ég.
Þetta voru auðvitað ákveðin viðbrögð við innlimun Krímskagans og síðan áframhaldandi ófriði á landamærum Úkraínu og Rússlands.
Sem koma okkur ekki við.
Hver er krafan?
Krafa hverra?
Hún segist einnig skilja þá gagnrýni sem komið hefur fram um skort á samráði stjórnvalda við sjávarútvegsfyrirtæki ...
Er það? Er þetta ekki bara standard frasi hjá henni?
Mér finnst mikilvægt þegar við grípum til svona alþjóðaaðgerða, alveg óháð því hvaða aðgerðir það eru, að haft sé samráð við stóra hagsmunaaðila, bara til þess að upplýsa þá.
Já, einmitt: "við höfum áhveðið að gera hluti sem munu koma sér afar illa fyrir ykkur. Nú vitið það. Bæ."
Ég er ekki þeirrar skoðunar að hagsmunaaðilar eigi að skipta sér af utanríkismálastefnu landsins, en mér finnst mjög mikilvægt að skoða öll áhrifin.
Hvar er lýðræðishyggjan núna?
Hún segir ekki koma til greina að Ísland hætti stuðningi sínum við refsiaðgerðirnar.
Af hverju ekki?
Birgitta... þetta sem er milli eyrnanna á þér... er það kannski bara ballest?
Segir gagnrýnina eiga rétt á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það sem er milli eyrnanna á Birgittu er eins og það sem er á milli fótanna á henni ... rennandi blautt.
Svo er ypsilon í "reyktir". Bara svo að það sé á hreinu.
Stefán (IP-tala skráð) 13.8.2015 kl. 18:51
Við hverju er að búast frá flokki sem er illa læs og tekur manuði að kynna sér málefnin.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 13.8.2015 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.