29.1.2017 | 15:02
Tollar, önnur gjöld til neyzlustýringar + "hækkun í hafi"
Innflutningur á notuðum fólksbílum tók kipp á síðasta ári eftir að hafa verið í nokkurri lægð allt frá hruni. Á árinu 2016 voru fluttir inn 2.320 notaðir fólksbílar, þar af 480 bílar sem einstaklingar fluttu inn sjálfir.
Úrvalið í umboðinu er satt að segja óáhugavert, og ekkert nauðsynlega hentug.
Þar spilar neyzlustýringin inní. Þú getur fengið það sem þú þarft ekki, en eitthvað sem gerir næstum sama gagn, fyrir ca 25% meira en í næsta útlandi.
Þannig kostar Toyta Avensis nýr í Bretlandi svona 2.8 milljónir, en hér 3.3. Það er mjög óáhugaverður bíll, sem hentar sumum.
Ef þú tekur venjuleg afföll á 1-5 árum, og bætir við tollum, þá er mögulegt að fá inn betri, hentugri bíl fyrir minna. Augljóst.
Það er fullt af týpum sem vantar inn í flóruna og verðið hér heima hefur haldist of mikið uppi, segir Kolbeinn.
Það er kjarni málsins. Annað í þessum texta eru bara endurtekningar og orðalengingar.
Fleiri notaðir bílar fluttir inn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.