8.4.2017 | 23:25
Kalóríur eru ekki næring
Þær eru orka.
Vítamín og steinefni eru næring.
Annars er mannát sem lífsviðurværi varla ásættanlegt - fólk er nefnilega svo helvíti lengi að vaxa.
Kind er fullorðin á 2 árum. Manneskja... 15-18 ár. Og safnar ekki almennilegu spiki fyrr en eftir tvítugt.
Hvort velur þú? Kvikyndið sem er fullvaxið á 2 árum, eða kvikyndið sem verður fullvaaxið á 9X lengri tíma?
Næringargildi mannsins heldur rýrt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.