3.3.2018 | 22:28
Kaninn þarf kvorki fleiri né verri bíla
Þeir hafa bæði magn og allan skalann af gæðum.
"Tolllagning á innflutta bíla gæti komið sér illa fyrir bílaframleiðendur eins og Volkswagen og BMW..."
1: *Enginn* þarf VW.
2: https://www.bmwusfactory.com/
BMW eru amerísk framleiðzla. Amk X3 - X6.
Hótar að tollleggja innflutta bíla frá ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Tveimur af þremur bandarísku bílarisunum var bjargað með stórfelldum styrkjum úr ríkissjóði Bandaríkjanna í bankahruninu 2008.
Þeir evrópsku bílar sem seljast í Bandaríkjunum seljast svona vel vegna gæða, ekki vegna ríkisstyrkja í Evrópu.
"To make America great again" með innflutninstollum verður BNA ekki til upphafningar, heldur er það merki um hið þveröfuga, að þeir hafi tapað í samkeppninni um að framleiða bestu vöruna.
Ómar Ragnarsson, 3.3.2018 kl. 22:48
Sæll Ásgrímur,
En við höfum ekki stálið! Bandaríkin flytja inn yfir 35 milljónir tonna af stáli árlega! Þessir tollar munu gera Bandarískar stálvörur dýrari, bæði innanlands og til útflutnings og minnka samkeppnishæfni Bandarískrar stálvinnslu! Það kemur svo niður á Bandarískum iðnaði og verkafólki í úrvinnslugreinum í stáliðnaði.
Kveðja
Arnór Baldvinsson, 4.3.2018 kl. 03:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.