11.1.2019 | 17:13
Við getum sparað okkur þetta
Fæst okkar vita hvaða fólk þetta er, eða hefur hugmynd um hvað það hefur sér til frægðar unnið.
Viljiði málverk?
1: gefið krökkunum ykkar liti og pappír (eða hvað sem þau mega krota á) og voila! Instant list.
2: Ef krakkarnir eru ekki listrænir, þá má kaupa málverk hér og þar. Það er fullt af fólki sem gerir það sem hobbý. Bjóðið þeim 30-50K eða hvað sem þið getið pungað út, og labbið burt með verk sem skattgreiðandinn hefur ekki þegar verið rukkaður fyrir.
3: Góði hriðirinn á mikið úrval eftir þekkta málara eins og Molander.
Viljiði bók?
Rafbækur munu vera framtíðin. Hvaða bjáni sem er getur gefið út á kindle.
Sem sést best ef maður skoðar úrvalið, sem er frábært á alla hugsanlega vegu:
Þetta er til.
Og þetta.
Þessi er klassík.
Og svo færðu sko örugglega listamannalaun ef þú verður uppvís af því að skrifa þetta.
Örugglega allt brilljant. Takið endilega þátt.
![]() |
Úthlutun listamannalauna 2019 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Er ekki kominn tími til þess að þessir auðnuleysingjar fari að fá sér vinnu?
Hörður Einarsson, 11.1.2019 kl. 21:25
Fyrir löngu.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.1.2019 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.