11.1.2019 | 17:13
Við getum sparað okkur þetta
Fæst okkar vita hvaða fólk þetta er, eða hefur hugmynd um hvað það hefur sér til frægðar unnið.
Viljiði málverk?
1: gefið krökkunum ykkar liti og pappír (eða hvað sem þau mega krota á) og voila! Instant list.
2: Ef krakkarnir eru ekki listrænir, þá má kaupa málverk hér og þar. Það er fullt af fólki sem gerir það sem hobbý. Bjóðið þeim 30-50K eða hvað sem þið getið pungað út, og labbið burt með verk sem skattgreiðandinn hefur ekki þegar verið rukkaður fyrir.
3: Góði hriðirinn á mikið úrval eftir þekkta málara eins og Molander.
Viljiði bók?
Rafbækur munu vera framtíðin. Hvaða bjáni sem er getur gefið út á kindle.
Sem sést best ef maður skoðar úrvalið, sem er frábært á alla hugsanlega vegu:
Þetta er til.
Og þetta.
Þessi er klassík.
Og svo færðu sko örugglega listamannalaun ef þú verður uppvís af því að skrifa þetta.
Örugglega allt brilljant. Takið endilega þátt.
Úthlutun listamannalauna 2019 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Er ekki kominn tími til þess að þessir auðnuleysingjar fari að fá sér vinnu?
Hörður Einarsson, 11.1.2019 kl. 21:25
Fyrir löngu.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.1.2019 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.