22.8.2019 | 16:27
Fyrirsagnir
Enginn veit, með því að lesa fyrirsagnir MBL hvað er í fréttum.
Skoðum fyrirsagnir dagsins:
- Geta ekki leyft sér lúxus
- Ákvörðun Katrínar vekur heimsathygli
- Á reikningnum stóð gamalt fólk
- Fannst látinn á Litla-Hrauni
- Björn Bragi ætlaði að flýja land
- Móðirin segir að barnið sé slys
- Furðar sig á þeim sem gera lítið úr Ásgeiri
- Lítur ekki á sig sem son Pitt
- Neitaði að gefast upp á Subway
- Á 200 km/klst. í hrauninu
1: Hverjir? hvar? hvers vegna? Hvað kemur það mér við?
2: Hvað?
3: Hvað með það?
4: Hver?
5: Hver er það? Af hverju?
6: Það segja þær allar. Next.
7: Hver? Af hverju? Hver er Ásgeir? Hvað kemur það mér við?
8: Hver? Af hverju? Hver er Pitt? Hvað kemur það mér við?
9: Hver? Af hverju? Hvað kemur það mér við?
10: Hver? Af hverju? Hvað kemur það mér við?
Screen-cap, til að ýta aðeins undir trúverðugleika minn. Þetta er ekki fótósjopp.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.