Rafmagnstónlist

Það kennir ýmissa grasa á jútúb, það vita allir.  Skoðum það sem býðst af heimatilbúinni rafmagnstónlist (techno):

Simplefixty - einhver sem ég veit ekkert um en hljómar ágætlega.  Einskonar techno-nine inch nails.

Blue Stahli - náungi sem býr til eitthvað af tónlist fyrir kvikmnynda treilera.  Og annað.  Vert að kíkja á, þetta er ekki allt eins hjá honum.

3Force & Scandroid.  Veit ekki meir.  Fannettá jútúb.

Receptor.  Þetta er rússneskt.  Sem kemur fram þegar söngurinn hefst.  Rússar eru mjög fyrir svona lagað, skilst mér.

Zlad - það er extra mikið rafmagn í þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband