8.5.2020 | 19:55
Þú fyrst.
Það er óskaplega slæmt og rekur rýting í samstöðuna sem við höfum öll verið að reyna að byggja upp á Íslandi til þess að komast saman í gegnum þessa tíma, sagði Bjarni í viðtali við fréttamann RÚV
Rifjum aðeins upp:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/04/08/laun_aedstu_radamanna_haekkudu_um_aramotin/
Samstaða...
Óskaplega slæmt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þetta er auðvitað ekki gott fyrir samstöðu,en Bjarni ætti að þekkja þessar svokölluðu rýtingsstungur,við máttum þola stungulögin sem særðu þau okkar sem álpuðumst til að kjósa hann; gildir löglegt en siðlaust enn,? Fer ekki ölllum að finnast það siðprýði að bjarga Íslandi frá að lenda í slagtogi með Esb,alþjóðasinnum.
Helga Kristjánsdóttir, 8.5.2020 kl. 22:00
Þetta er bara þetta venjulega "gerðu það sem ég segi, ekki það se ég geri."
Ásgrímur Hartmannsson, 9.5.2020 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.