Hvert á fólk þá að fara?

Í bréfi sem End­ur­vinnsl­an hef­ur fengið frá Sorpu, sem hef­ur haft um­sjón með gámun­um, seg­ir m.a. að þarna hafi verið ,„langvar­andi óþrif og mis­notk­un á stöðinni“.

Sjáið myndina:

Gler gámurinn er fullur.  Greinilega ekki tæmdur nógu oft.  Umhverfis eru svo fleiri glerflöskur.  Svo þarna er fólk greinilega allt af vija gert að flokka þetta, en Sorpa hefur ekki undan, af einhverjum orsökum.

Þetta sýnist mér vera aðal ástæðan fyrir óþrifunum.

,,Nú er hins veg­ar ljóst að þeir sem nýttu gám­ana þarna þurfa að leita annað vegna þess að sum­ir hafa mis­notað þessa aðstöðu,“ seg­ir Helgi í Morg­un­blaðinu í dag.

Hvað annað voru menn að nota gámana en að henda í þá rusli?

Spyr sá sem ekki veit.

Þegar ruslatunnurnar verða fjarlægðar, verður þá ekki bara meiri sóðaskapur?


mbl.is Fjarlægja grenndargáma vegna óþrifa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband