10.7.2020 | 14:05
Fréttir frá útlöndum
Seattle:
Q: "The aim is defunding the Seattle Police Department and building a world where we trust and believe in community to provide the safety that we need,"
Segja þeir, nokkrum dögum eftir að hafa rýmt hverfi sem var undir stjórn marxískra hryðjuverkamanna. Sjá hér: https://nypost.com/2020/06/20/my-terrifying-5-day-stay-inside-seattles-autonomous-zone/
Ekki björtustu ljósin þarna í Seattle. Þeir virðast hafa kosið yfir sig einhvern Reykjavíkur-lista.
Óeirðir í Grikklandi vegna Kína-kvefs útg0ngubanns (og fleiri ástæðna.) https://www.rt.com/news/494341-petrol-bombs-riot-police-athens/
Óeirðir í Serbiu vegna Kína-kvefs: https://www.rt.com/news/494271-serbia-gatherings-ban-protests/
Á kómískari nótum:
BBC tilkynnir okkur að sumt þrælahald er gott: https://www.rt.com/uk/494362-how-islam-moderated-slavery-bbc/ - vísandi í þetta: https://www.bbc.co.uk/religion/religions/islam/history/slavery_1.shtml
Allskyns delerium af The Guardian: https://www.theguardian.com/artanddesign/2020/jul/06/upward-thrusting-buildings-ejaculating-cities-sexist-leslie-kern-phallic-feminist-city-toxic-masculinity
https://www.theguardian.com/commentisfree/2020/jul/10/free-speech-young-people : Q: "Outside Broadcasting House in London, the BBC has erected a statue to one of its former employees, George Orwell. [...] Carved into the wall beside him is a quote from the preface of Animal Farm: If liberty means anything at all, it means the right to tell people what they do not want to hear.
Its a snappy slogan that fits neatly into a tweet, but whenever I walk past this effigy of the English writer that I most admire, it makes me cringe."
Ekki beint aðal-talsmaður málfrelsis, þarna.
Talandi um það:
Ástralir bregðast við því að CCP er að "cancellera" Hong Kong.
Þetta er viku gamalt:
Flóð... engisprettur... plága... Allt að ske.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.