Meiri blygðunarlaus áróður Nazista á MBL

Borg­ar­stjóri Port­land krefst þess að Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti kalli al­rík­is­lög­reglu­menn sem þangað voru send­ir vegna Black Li­ves Matter mót­mæla aft­ur heim. Lög­reglu­menn­irn­ir eru sakaðir um að hafa hand­tekið mót­mæl­end­ur án skýr­inga og flutt þá á brott. 

FBI er þarna til að verja alríkisbyggingar, sem óeirðaseggir eru sífellt að reyna að kveikja í.

„Geymdu herlið þitt í þínum eig­in bygg­ing­um eða láttu það yf­ir­gefa borg­ina okk­ar, sagði Ted Wheeler, borg­ar­stjóri Port­land á blaðamanna­fundi í gær. 

Herlið?

Hér er einhver kani að renna aðeins yfir það mál.

Kate Brown, fylk­is­stjóri Or­egon-fylk­is, þar sem Port­land borg er, sagði að Trump leitaði árekstra í Port­land í von um að vinna sér þannig inn póli­tísk stig ann­ars staðar og til að draga at­hygli frá kór­ónu­veirufar­aldr­in­um sem er enn í vexti í nokkr­um ríkj­um Banda­ríkj­anna. 

Fyrir mér lítur þetta út eins og yfirvöld í Oregon séu viljandi að reyna að rústa eigin fylki. 

Kannski vilja þeir segja sig úr USA án þess að þurfa að standa í pappírsvinnunni?

Sam­kvæmt frétt Or­egon Pu­blic Broa­dcasting hafa lög­reglu­menn mætt á svæði þar sem mót­mæl­end­ur aðhaf­ast í ómerkt­um bíl­um, klædd­ir í felu­liti, og gripið mót­mæl­end­ur af göt­un­um án skýr­inga og keyrt svo burt með þá. 

Sá vídjó af þessu.  Þeir voru vel merktir, og þrömmuðu uppað manni sem vissi greinilega hvar á hann stóð veðrið, allur dubbaður upp í óeirðabúning.

Ekki bara er FBI í fullum rétti til að gera þetta, þeir ættu að vera að gera meira af þessu.

FOX

Yf­ir­völd í Port­land hafa ákveðið að höfða mál gegn heima­varn­ar­ráðuneyt­inu, al­rík­is­vernd­arþjón­ust­unni og fleir­um á þeim grund­velli að lög­reglu­menn­irn­ir hafi brotið gegn borg­ara­leg­um rétt­ind­um mót­mæl­enda [óeirðaseggja]. 

Það ætti á sama tíma að reka og lögsækja yfirvöld í fylkinu fyrir að bregðast skyldum sínum við borgarana.

Kannski tekur Reykjavíkurborg uppá þessu líka?  Ræður til sín óaldaflokka og lætur þá stunda líkamsárásir og brenna allt í miðbænum?

Flettið upp Andy Ngo ef þið trúið mér ekki.  Hann er til dæmis á Twitter.

Ekki Andy Ngo.


mbl.is „Geymdu herlið þitt í þínum eigin byggingum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

"ALL LIVES MATTER" hrópaði hvít kona í "mótmælagöngu" i San Fransisco, hún var skotin til bana með það sama. Er þetta ekki rasismi??????????

Jóhann Elíasson, 19.7.2020 kl. 08:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband