Bara góðar fréttir að utan

Það er auðvelt að finna slæmar fréttir.  Það þarf ekki mikið til að finna eitthvað sem er ekki talað um á RÚV, MBL eða Vísi.

En að finna góðar fréttir, það er erfitt:

Norðmenn búa við ódýrasta rafmagn í heimi

Q: "Electricity prices in parts of Norway fell below zero for the second time in history, and residents in southern Norway ‘got paid’ for using electricity as power producers have to pay to sell electricity when prices are negative.

According to Norwegian outlet E24, electricity prices in and around Oslo and Kristiansand were negative for four hours in the early hours of Monday."

Danir lúffa ekki allir fyrir hryðjuverkamönnum

Q: "According to a report from Danish broadcaster Tv2, the New Right party announced it would be posting the ads with a cartoon of Mohammed on Friday, but were met with lukewarm response initially from the Danish press.  -  Martin Krasnik, editor-in-chief of Weekendavisen, was there first to publicly state his newspaper would print the ad and was followed by Berlingske editor-in-chief Tom Jensen, who said his newspaper would also run the ad."

Það er minna að gera á Brezkum spítölum en á sama tíma í fyrra

Q: "NHS hospitals in England appear quieter than usual for this time of year even though they are treating more than 9,000 patients with coronavirus.

A leaked document claims 84 per cent of all hospital beds were occupied across the country yesterday, which is lower than the 92 per cent recorded during autumn last year."

Einhver þurfti að Snowdena þessum upplýsingum.

Trump-victory-map-640x480

Þetta er af einhverri veðmálasíðu.  Ég hugsa: glætan að Kalifornía, Oregon & Washington breyti um lit.  Sama gildir um mörg fylki hinumegin.  Allt hitt...

Amish styðja Trump

En í raun vitum við ekkert.

Eru annars ekki allir jákvæðari núna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér heima er merkileg frétt. Tveir lögreglumenn með gúmmíhanska og grímur handtaka ökumann sem reyndist meðcovid og smituðust báðir. Spurning með þessar grímur og gummíhanska. Engin vísindi sem styðja áhrif neitt jákvætt við notkun þeirra. Menn álykta það þó, sem er greinilega ekki nóg. 

Jón Steinar Ragnarsson, 4.11.2020 kl. 02:28

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hérna, Harmageddon útskýrir: https://www.visir.is/k/e5ef586e-9991-48ab-91f2-23af68680abb-1604493185807

Ásgrímur Hartmannsson, 4.11.2020 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband