1.12.2020 | 19:05
Það eru hálfvitar í útlöndum líka
Nasdaq vill að fyrirtæki ráði token yfirmenn
Q: "US stock exchange Nasdaq has warned listed companies they must appoint at least two diverse directors to their board a self-identified female and an underrepresented minority or LGBTQ person or possibly face delisting."
Sitt sýnist hverjum um þetta:
Já. Ekki sniffa lím, fólk. Þá verðiði eins og þeir á Nasdaq.
Q: "Denver police responded by confirming that the nunchucks were standard issue and used only by trained officers, adding that it was not like the movies."
Ninja!
Þá vitum við að þessi hefur rétt fyrir sér
Q: "Twitter banned the account of Bobby Piton, a mathematician and expert witness who testified at the Arizona voter fraud hearing yesterday."
Hans eigin orð.
Spurningin er: hvernig veit Twitter að þetta er allt saman rétt hjá kallinum?
Kaninn getur látið sér hlakka til:
"Deese previously served as a special assistant to Obama for economic policy and played a role in the administrations bailout of the auto industry, which ultimately led to slashed pensions for 20,000 non-union workers at the Delphi Corporation, an auto parts supplier to General Motors (GM).
In 2009, as part of the Obama-Biden administrations taxpayer-funded bailout of GM, the Pension Benefit Guaranty Corporation (PBGC) terminated the pension plans of non-unionized Delphi workers. In some cases, workers had their pensions gutted by as much as 75 percent."
Ekki skrítið að fólk sé að fíla Biden hérna, hann og allt hans lið eru alveg eins og Íslenskir pólitíkusar.
Villi volgibjór væri myndi ekkert stinga í stúf.
Ungverjar eru hinsvegar allt öðruvísi
Þar geta menn ekki bara verið eins miklir hræsnarar og þeir vilja, heldur þurfa að axla ábyrgð og segja af sér:
"A [Jozsef Szajer, who helped write Hungary's constitution] who co-founded Viktor Orban's anti-LGBT Fidesz party has resigned after he was caught breaking lockdown by police to attend a mostly-male orgy in Brussels.
Caught by police, he then tried to claim diplomatic immunity before being let off with a warning. Many of the men inside were 'stripped and naked' as they tried to flee, according to police while local media reported that the 'naked' party attendees also included EU diplomats, who have not been identified."
Hægt hér, flýgur ekki í Ungverjalandi.
Talandi um hræsni: Víðir má prísa sig sæla að banvæna drepsóttin er ekki sérlega banvæn nema maður sé við dauðans dyr hvort eð er.
Reglur fyrir þig en ekki mig, segja þeir allir.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.