Og flugfélög hyggjast brjóta stjórnarskrá lýðveldisins:

66 grein, muniði?

"Íslenskum ríkisborgara verður ekki meinað að koma til landsins."

Skýrt.

Íslend­ing­um, og öðrum, sem grein­ast smitaðir af kór­ónu­veirunni er­lend­is, er óheim­ilt að fljúga í al­menn­ings­flugi til Íslands.

Vafasöm hugmynd.

Spurð hvort Al­manna­varn­ir hafi ekki áhyggj­ur af því að Íslend­ing­ar sem grein­ist smitaðir er­lend­is fram­vísi ein­fald­lega ekki vott­orði við byrðingu er­lend­is til þess að sleppa við að vera fast­ir er­lend­is í veik­ind­um sín­um seg­ir Kamilla:

"Það er al­veg hugs­an­legt að fólk taki upp á því, en það er ólög­legt og ósiðlegt að fljúga vís­vit­andi með sjúk­dóm sem get­ur verið hættu­leg­ur öðrum."

Hvaða hættulega sjúkdóm?

Hver dó?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Annað af íslensku flugfélögunum hleypir íslenskum farþegum ekki um borð í flug til landsins án vottorðs, en hitt gerir það og lætur svo farþegunum eftir að glíma við afleiðingarnar þegar til landsins er komið.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.7.2021 kl. 17:36

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er búið að vera mesta bull í meria en ár.

2020-21(lengur?) verður vandræðalegasta móment mannkynssögunnar.

Ásgrímur Hartmannsson, 30.7.2021 kl. 19:16

3 Smámynd: Hrossabrestur

Bíðum nú við, er það á ábyrgð flugfélaga að Íslenskir ríkisborgarar komist til heimalandsins, er það ekki á ábyrgð ríkisins? yfir til þín Guðmundur Lögfræðingur.

kv. hrossabrestur

Hrossabrestur, 30.7.2021 kl. 20:48

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hrossabrestur.

Því miður á ég ekki gott svar við því hver er ábyrgð flugrekenda eða ríkisins í þessum efnum. Það sem Ásgrímur er að vísa til er að það má ekki banna íslenskum ríkisborgara inngöngu í landið. Hvernig viðkomandi fer að því að komast til landsins er aftur á móti annað mál.

Ég tel öll skilyrði um framvísun svokallaðra bólusetningarvottorða til að fá aðgang að tiltekinni þjónustu eða viðburðum fela í sér mismunun sem er bönnuð í stjórnarskrá og mannréttindasáttmálum.

Stöðva þarf uppgang aðskilnaðarstefnu strax.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.8.2021 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband