27.11.2021 | 05:57
Ekki Babylon Bee
WHO sleppir staf til þess að komast hjá því að bendla Kína kvefið meira við Kína
"The WHO decided to skip the next letter of the Greek Alphabet in naming the latest COVID-19 Variant.
Xi may be embarrassing to China.
So they skipped Xi and named it Omicron."
Þessa dagana er erfitt að greina satýru frá veruleikanum.
"The news of the Omicron variant shook the world. Joe Biden immediately banned travel from five countries in south Africa.
In fact, the Biden administration was so shaken by the news that they decided to completely leave open the US Southern border with Mexico."
Mig grunar etta sé ekki tekið alvarlega.
Svo því ætti ég, eða nokkur annar að gera það?
Þið eruð að henda mannréttindum ykkar fyrir ekkert.
"Blue states, some of which had the most restrictive requirements in the country throughout the Chinese coronavirus pandemic, are experiencing massive surges of the virus as the holiday season arrives...
The Sunshine State, whose Gov. Ron DeSantis (R) stood against longterm lockdowns, continues to have the lowest coronavirus rate per capita in the nation, sitting at six."
Hvað segir hinn illræmdi Guðni TH um þetta?
Uppreisnin gegn fasisma stendur yfir í Kalíforníu
"Scott Thomson, vice mayor of Oroville, California, explains why his town has become a "sanctuary city" against tyrannical COVID mandates imposed by Gavin Newsom.
I don't believe that anybody wins when the government has more authority, Thompson emphasised, adding and every time that you lose freedom, usually it takes bloodshed to get it back.
We're getting threats of loss of money for our city, but for us, and especially for me, they can have their money; we want freedom in California, we want freedom in Oroville, and so that's what were standing up for, Thompson further urged."
Gott mál.
"SAN FRANCISCO, CAIn a beloved San Fran tradition, stores across the city are holding their annual 100% off Black Friday sale today, offering shoppers the opportunity to come in, throw as much stuff in a bag as they can fit, and run out of the store."
Eins og staðan er orðin því ekki?
Hér eru umhverfissinnar að hóta að búa til meiri mengun, og myrða fólk.
Ástralir mótmæla fasisma.
Svona er þetta.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Fun fact um þennan geðklofna Susuki. 1992 notaði hann dóttur sína í áróðursherferðum gegn global warming. Nákvæmlega sama dæmi og Greta vinkina okkar Tunberg, svo þetta gimmikk er ekki nýtt af nálinni. Reyndar fleiri dæmi um að misnota börn, sem búið er að æra af hræðslu í þessum tilgangi.
https://youtu.be/DAyXeXVFSbw
Jón Steinar Ragnarsson, 27.11.2021 kl. 20:11
Leftistar eru barna-níðingar, í öllum merkingum þess orðs.
Hvað annað er nýtt?
Ásgrímur Hartmannsson, 28.11.2021 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.