Það er föstudagur, horfum á kvikmyndir

Byrjum á einni B-mynd:

Hálfgert Terminator rip-off.  Gerð fyrir sjónvarp (sem skýrior 4:3 ratioið).  Léleg, en stundum skopleg.  Besti partur: velmenni sem lagar sig með straujárni.

Aðeins barn-vænni kvikmynd um gaur sem breytist í draug og hjálpar einhverjum gaur.

Merkilega góður spaghetti vestri, fullur af allskonar súrrealísku rugli.  Það arf.  Mæli með þessari.

I Am Legend.

Skárri en Will Smith útgáfan, en ekki jafn töff og Charlton Heston útgáfan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband