En úr öðrum sjúkdómum?

Það búa 85 milljón manns í Nam.  Margir þeirra eru með hundaæði, leptospirosis, taugaveiki og lifrarbólgu A.  Sem er mjög skemmtileg.  Þar að auki er mikið um malaríu.

Ég þori að veðja að hver og einn þessara sjúkdóma drepur fleiri en fuglaflensan ógurlega.

 Annað: frá árinu 1992 hafa um það bil 1000 manns dáið úr venjulegri flensu í Bretlandi, og svipaður fjöldi í Svíþjóð.

Hugsið aðeins um það.


mbl.is 48. einstaklingurinn látinn úr fuglaflensu í Víetnam
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband