27.1.2008 | 15:58
Hvað kostar svona loðfeldur?
Skyndilega langar mig í einn.
Nekt gegn loðfeldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Bewildering stories Heimsbókmenntir
- Infowars Bannaðir á Facebook því það er of mikið að marka þá
Fyrir siðmenninguna
- Gruppa Company Kalashnikov Þjóðsagnakenndur vopnaframleiðandi
- Siggi Framleiðendur hágæða skotvopna
- Tikka Framleiðendur einfaldra veiðiriffla
- FN Vopn Evrópu
- Joe Rogan spjallar við Donald Trump Joe Rogan spjallar við Donald Trump á youtube
- Russell Brand á Rumble Skoðið þetta, og sjáið hvers vegna brezka ríkið vill þagga niður í honum
Áhugaverðar fréttir
- Hunter Biden E-mail skandall Þetta er ritskoðað á Twitter & Facebook, svo þetta hlýtur að ver rétt.
Skáldsögur
- Error Saga um mann sem týnist illilega í kerfinu (áður útgefið á BwS á ensku)
- Úti að borða með yfirstéttinni Grillveizla framtíðarinnar
- In the Realm of Carnal Horror - hljóðbók Happy Kitten Horror
- Hljóðbók Á ensku
- Þrjátíu & ein nótt Alveg einstaklega góð bók, eftir mig.
- Dagný Besta glæpasaga sem skrifuð hefur verið á Íslensku
- Óhugnaðardalurinn Vísindaskáldsaga sem gerir ráð fyrir því að Reykjavík fari ekki á hausinn í framtíðinni
- Fimm furðusögur smásagnasafn
- Dauðinn úr skel Bók um fólk í sóttkví... útgefin 2019
- Undan Ströndum Portúgal Jarðarför veldur vandræðum
- Í Eldlínunni Glæpasaga á léttu nótunum
- Harðjaxlar í London Merkilegasta og besta bók sem skrifuð hefur verið
- Ævintýri í Loca Lori Eyðimörkinni Allskyns læti í eyðimörk.
Tölvur & Internet
- Netvafrari Einn sá besti í augnablikinu
- Betra stýrikerfi MS njósnar bara um þig, en ekki Linux
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 338
- Frá upphafi: 481151
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 280
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem ganga í loðfeld eru meðsekir að dýraníði. Loðfeldur kostar kannski um 200.000 kr. en ætti að kosta 100 milljónir svo að enginn gæti keypt hann. Mundi bjarga mörgum dýrum frá ómannúðlegum dauðdaga.
Vendetta, 27.1.2008 kl. 18:28
vandetta ég er ósammála þér. Eigum við ekki að hætta borða kjöt líka? það myndi bjarga miklu fleiri dýrum frá ómannúðlegum dauðdögum.
Ómanúðlegum...mann, þetta eru ekki menn, .þetta eru dýr
Pál Barna Szabó, 27.1.2008 kl. 19:36
Ætli þetta fólk eigi leðursófasett, leðurskó eða leðurjakka.??.
Er ómannúðlegra að slátra Ref, en Nauti??.
Er betra að frammleiða allt í gerfiefnum, í stórum verksmiðjum sem að menga heilan helling, og fer illa með dýralíf í grendinni.
Þetta fólk ætti að spóka sig um nakið uppi á Grænlandsjökli.
Sölvi Arnar Arnórsson, 27.1.2008 kl. 20:45
Alveg æðislegt að sjá fólk vera að manngera dýr. reyna að gefa dýrum einhverja mannlega eiginleika. segja að þau hafi tilfinningar eins og við og svo framvegis...
Svona eins heimildarmyndinn um Bjarndýrs vininn sem síðan var étinn af einum Birninum. Dýr eru ekki menn.
Við erum menn og í hundruð þúsunda ára höfum við veitt og etið dýr, notað afurðir þeirra og lifað þannig af þeim.
Fannar frá Rifi, 28.1.2008 kl. 00:20
Reyndar var kærasta bjarndýrsvinarins étin líka. Þetta var mjög svangur björn.
Það er bara nýtni að vera í leðurjakka. Ég hinsvegar veit ekki í hvað refakjötið fer. Mig grunar - refafóður.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.1.2008 kl. 13:01
Ég sé enga ástæðu fyrir því að ofbeldi í garð dýra sé ómerkilegra en í garð manna. Öll höfum við taugar og öll finnum við líkamlegan sársauka.
En ef þau eru drepin á sársaukalausan máta ætti það að vera allt í lagi þar sem ég efast um að fjölskyldumeðlimir þeirra finni fyrir sama andlega sársaukanum og fólk.
The Jackal, 31.1.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.