29.1.2008 | 12:46
Hér eru ástæðurnar:
Forsenda: Slys: hvert það óhapp þar sem meiðzl verða á fólki. Allt annað er bara "óhapp."
Höfðabakkabrúin var smíðuð 1996-7, minnir mig. Mislægu mótin við skeifuna nokkru seinna. Á þessum tveimur gatnamótum urðu oft alveg ferlegir árekstrar. Við höfðabakka dó alltaf einhver á ári. Það er ekki svo lengur.
Með mikilli aukningu á umferð hefur svigrúm til að valda slysum minnkað töluvert. Áhugavert gæti verið að skoða hvort óhöppum hafi fjölgað eða fækkað á sama tíma. En, ef það verður ekki tjón, þá er það ekkert endilega tilkynnt, svo sú hugmynd fellur um sig.
Bara þetta er trúlega ástæðan fyrir öllu saman.
Umferðarslysum fækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.