Einu sinni voru miklu fleiri bankarán á landinu.

Það var í þá tíð er ríkið ábyrgðist bankalán.  Þá mættu menn vopnaðir einhverjum viðskiftahugmyndum, röbbuðu við bankastjórann og fengu lán uppá 100 millur til að reisa fiskeldi eða refabú eða hvað sem þá var í týzku.  Svo fóru menn til kanarí og sukkuðu í svona 2-3 ár, eyddu öllum peningunum í brennivín og hórur, og komu svo aftur og sögðu bara "sorrý, nó monný."

Þá mætti löggan ekkert á svæðið.  Neibb.

Að mæta með exi er náttúrlega eki eins fáguð hugmynd, og ekki vænleg til að virka, en bankarnir eru bara ekki ríkisfyrirtæki lengur. 


mbl.is Vopnað bankarán í Lækjargötu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er öðruvísi. Þetta er fólk að austan sem hefði drepið hefði því ekki verið afhentur peningur.

Til hamingju ísland með að taka við ruslinu að austan. (fólk frá póllandi og litháen er ekki allt rusl, aðeins fífl myndu reyna að lesa það útúr þessu)

Ég er sjálfur frá Póllandi og veit hvað ég er að tala um!

Lukas (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 12:54

2 identicon

flott grein hjá þér...Fiskeldið og refa og minkabúin eru nú sérkapituli í íslensku fjármálarugli..en þeir sem voru í því græddu alltaf sjálfir persónulega en létu fyrirtækin í kringum reksturinn fara á hausinn eins og enn er í tísku...Útlendingar munu í framtíðinni sjá landsbyggðinni fyrir vinnuafli..pólverjarnir eru þar manna duglegastir enda hörkuþjóð..

Sir Magister (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband