Það þarf engar myndavélar, umferðarþunginn er alltaf eins

Það er alltaf eins umferð á Sæbraut klukkan X, á sama tíma og það er alltaf eins umferðarteppa á hringbraut klukkan sama.  Og sú teppa versnaði lítillega með mislægu gatnamótunum.

Eins er alltaf eins umferð á föstudögum, og eins umferð á sunnudögum.  Það er ekki nema verið sé eitthvað að fokka í gatnakerfinu að það breytist, og þegar það breytist fer það í farveg sem er alltaf eins.

Mig grunar að annarlegar hvatir stjórni uppsetningu allra þessara myndavéla.


mbl.is Umferð sýnd í beinni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég held nú að það verði vinsælt sjáonvarpsefni að horfa á umferðina til dæmis niður Ártúnsbrekkuna eða neðarlega á Hringbrautinni.

Borgarstjóri ætti að bjóða út sjónvarpsútsendingarréttinn á þessu.

Hreint ekki svo klikkuð hugmynd miðað við margt annað.

Jón Halldór Guðmundsson, 11.2.2008 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband