18.000 kall á... hvaða tíma?

Mánuði?  Þá er þetta ekkert.

Viku? Strax betra.  Þarna erum við að tala um kjarabót sem heldur í við verðbólgu - amk þetta ár.

Dag? Gleði.  Gleði og ekkert annað.


mbl.is Taxtar hækka um 18.000 krónur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vanþakklæti er þetta í þér maður. Sjaldan sem maður sér jafn marga fúlsa við fleiri þúsund krónum.

Fjármálaverkfræðingur (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég er ekki að fúlsa.  Ég er bara að velta fyrir mér hve mikið þetta í raun er.  Og enn sem komið er sé ég ekki að þetta sé upp í verðbólgu.

Í raun þarf ekki launahækkun - það sem þerf er róttæk skattalækkun. 

Ásgrímur Hartmannsson, 18.2.2008 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband