Hvernig mildar maður dauðadóm?

Verða þeir þá teknir aðeins minna af lífi?  Þá verða þeir væntanlega aðeins minn dauðir, svo það þarf að jarða þá svolítið minna.

Ég held að þetta þýði að dauðadómurinn hafi verið "felldur niður".


mbl.is Dauðadómur yfir Áströlum mildaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt það sama og ég hugsaði.

Ef dauðadómurinn hefur verið mildaður þá hlýtur það að þýða að viðkomandi verða bara hálfdrepnir, eða er það ekki.

Sem betur fer fyrir hláturstaugarnar þá hugsa sumir fréttamenn ekki áður en þeir skrifa, en einnig sem ver fer þá gera þeir það ekki.

Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 13:59

2 Smámynd: Sigurður Sigurðarson

Hmmm...ef maður veltir þessu fyrir sér þá gæti hugsunin verið eftirfarandi: Dauðadómi með aftöku (snöggur dauði) er breytt í hægfara dauða í ómanneskjulegu Indónesísku fangelsi.  Það tekur þá bara ívið lengri tíma fyrir sakborninga að drepast.  En þetta er líklega bara einföld ágiskun.

Þessi fangelsi þarna niðurfrá hafa hingað til ekki verið þekkt fyrir nein þægindi. 

Sigurður Sigurðarson, 6.3.2008 kl. 14:57

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Money makes the world go around.

Hættum að bösta gæjana, og bjóðum upp á eiturlyfá heildsöluverði geng því að menn séu skráðir dópistar í opinberum plöggum.  Þá hætta þeir að smygla.  Og ræna úr bílum.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.3.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband