Big brother is watching

Ómerktir bílar taka myndir af þér.   Húshorn eru vöktuð með öryggismyndavélum.  Sem valda per se engu öryggi, þær bara stuðla að því að blurry myndir náist af glæpamönnum við iðju sína.

Í háskólanum sá ég myndavél sem var beint að sandbrekku þar sem er ekkert.  Ekkert nema sandur.  Nú, og brekka.  Hvað sú myndavél á að vera að vakta veit ég ekki.  Kannski er visælt að keyra upp og niður þessa brekku á krossara?


mbl.is Ómerkt bifreið með myndavélabúnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef þú ert glæpamaður og ert að fara að brjótast inn og sérð myndavél þá veist þú ekkert hvort hún er alvöru eða plat, léleg eða state-of-the-art-nightvision græja sem getur séð hvort þú sért í hreinum nærbuxum eða ekki.... aðalatriðið með myndavélar er fælingarmátturinn, ef fólk veit að löggan er í einhverju átaki á ómerktri bifreið við skóla og svoleiðis staði þá hugsa flestir sig tvisvar um.....

Gunni (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 00:36

2 identicon

Æ Ásgrímur, ekki gefa okkar yfirvöldum svona mikinn kredit, þú hljómar svoldið eins og þessi samsæriskenningarmaður úr Spaugstofunni.

Arngrímur (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 08:11

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það hefur hvergi sýnt sig að svona myndavélar orki á neina aðra en löghýðna borgara.

Í bretlandi fer þessum vélum fjölgandi, og tíðni glæpa fylgir með jákvætt.

Stjórnvöld fá ekkert kredit fyrir þetta, því þetta er svo mikil niðurrifsstarfsemi.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.3.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband