Eftir 200 ár verður Tíbet bara hérað í Kína

Það er stefnan í Kína.  Þeir eru að flytja inn Kínverja í landið, svo þeir verði fleiri þar en Tíbetarnir.  Svo þegar það er komið, þá innlimast landið sjálfkrafa.

Þetta vita Tíbetar, og eru skiljanlega ekkert hrifnir.


mbl.is Manntjón í mótmælum í Tíbet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Steinn

Tíbet er nú þegar bara hérað í Kína og hefur verið lengi.

Arnar Steinn , 14.3.2008 kl. 16:48

2 Smámynd: Tryggvi Hjaltason

Sem er akkurat punkturinn!

Tryggvi Hjaltason, 14.3.2008 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband