24.3.2008 | 00:23
Að vissu leiti er gott að þeta var pólskt gengi.
Pólsk gengi er hægt að reka til Póllands. Ef þetta hefði verið Íslenskt gengi, hinsvegar, þá lægjum við illilega í því.
Mig rekur minni til að einhverjir væru nú að benda á að gott væri að stjórna hverjir kæmu til landsins. Á þá menn var bent, híað, og svo voru þeir kallaðir kynþáttahatarar.
Það er gott að vera innanum svona rosalega PC fólk.
Það er enn eitt sem mig langar að vita: hver var það sem flutti inn glæpagengi? Ég veit að það voru fluttir inn ansi margir plötusmiðir, því þeir voru svo ódýrir rafvirkjar, en hvaða jólasveinn var það sem flutti inn glæpagengi?
Pólsk glæpagengi herja á aðra Pólverja hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Það er lítið hægt að komast hjá því að kannast við einn og einn Pólverja, jafnvel mjög marga ef maður vinnur í þannig vinnu, það sem ég skil ekki er:
Hvaðan komu akkúrat ÞESSIR gaurar? Var ekki verið að flytja inn verkamenn?
Ásgrímur Hartmannsson, 24.3.2008 kl. 01:34
Fólk getur nú flutt til landsins af sjálfsdáðum, ekki gleyma því, Pólverjar sem og aðrir...
Haraldur H. (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 03:01
Þá er uppgangurinn hér ansi mikill ef stærðarinnar glæpagengi sjá sér hag í að mæta til að herja á þá sem þykja frekar fátækir.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.3.2008 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.