Stokk eða stykk...

Hefði verið flott ef hann hefði átt pantað til Stokkhólms en lent í Stykkishólmi.  En jafnvel það hefði ekki toppað þetta mjög svo flotta múv hjá manninum.
mbl.is Lenti á rangri Þórshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Sæll Ásgrímur minn. Fyrir mörgum árum bjó kona á  Ólafsfirði. Góð kona. Hún er látin fyrir um það bil 20 árum. Hún þótti nú ekki margfræg fyrir gáfur, en það er önnur saga. Elzta dóttir hennar trúlofaðist manni frá Stykkishólmi. Móðirin var spurð, "hvaðan kærastinn dóttur hennar nú væri?"  Svarið var, " æ, ég man það ekki, hann er allavega úr öðrum hvorum hólminum, annað hvort Stykk eða Stokk.". Þetta er sagan um Stykk eða Stokk. Ættuð frá Ólafsfirði. Þessa mætu konu þekkti ég vel og pabbi þinn man ábyggilega vel eftir. Með beztu kveðju.

Bumba, 3.4.2008 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband