Nah. Launin þurfa bara að hækka til að halda í við verðbólguna.

Sko, ef launin hækka til móts við verðbólguna - þ.e. ef kaupmáttur helst stöðugur, þá er verðbólga ekkert mál.  Vandinn er ef verðbólgan gýs upp en launin hækka ekki.  Akkúrat það er vandinn, ekki verðbólgan ein og sér.

Gengislækkun sem slík er heldur ekkert sérstakt vandamál, ef maður lítur á það úr hinni áttinni.  Fyrir fólk með útlend lán er hún ekkert partý, og fólk sem þarf að kaupa allskyns útlenda hluti, en fyrir útflytjendur er þetta mikil búbót.

Svartsýni er í öllum.  Það má ekki gefa liðinu Kók, þá fara þau að hafa áhyggjur af tannskemmdum. 


mbl.is Þjóðarnauðsyn að hemja verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband