14.4.2008 | 00:30
Fágað.
Hvað myndi Dalai Lama segja?
Veit ekki. Sá maður er ekki sauður, svo mikið er víst. Til dæmis segir hann að menn eigi bara að mæta á ólympíuleikana. Af hverju?
Nú, kínverskur almenningur veit ekkert hverju verið er að mótmæla með því að koma ekki. Fréttirnar eru niðursoðnar í þá, og netið er lokað öllum nema þeim fáu (sennilega ekki nema kannski svona 2 milljónir manna) sem nenna að hakka kerfið.
Það er svo flott að fá almenning í Kína á móti sér.
Murderers" málað á kínverska sendiráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.