Er það einhverskonar met?

er þetta mikið eða lítið?  Ég veit ekki hvort - hef ekki samanburðinn.  Hvernig var þetta undanfarna viku/vikur?  Á sama tíma undanfarin 5 ár?  Vikurnar þar um kring?

Hver er fréttin? 


mbl.is 75 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef maður hugsar aðeins útí þessa frétt þá er athugasemd þín rétt, "hvar er fréttin?"

Þarna gerir blaðamaðurinn ráð fyrir að lesandinn sé nokkuð upplýstur um fasteignamarkaðinn, sem svosem margir lesendur eru en ekki allir.

Veit svo sem ekki hve mörg prósent lesenda skylja fréttaglildið.

Lognið Stormsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 23:36

2 identicon

Skal segja þér það.

 ca. 50-60% samdráttur á milli ára, hefur verið þannig í ca.  2-3 mánuði.

Samanburður við 200-2005 er enn svakalegri.

F (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 11:08

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

2000-2005 var mjög afbrigðilegt tímabil.

Þessar upplýsingar þurftu eiginlega að fylgja með, svona til að menn sem ekki hafa verið að skrá þetta allt hjá sér reki ekki upp stór augu.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.4.2008 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband