22.4.2008 | 14:29
Tvær hliðar málsins:
Annars vegar, þá er ekkert málfrelsi ef hægt er að setja mann í djeilið fyrir eitthvað sem maður hefur sagt eða skrifað. Skiftir engu hve mikla ábyrgð maður ber á eigin orðum.
Hinsvegar, þá á mogginn þetta vefsvæði víst - og má þá ritstýra því undir því yfirskini.
Svo ég spyr, hvort er það: er mogginn, sem fyrirtæki, mótfallinn einhverju sem maðurinn segir, eða búum við undir fasisma þar sem suma hluti má einfaldlega ekki tala um?
Óánægja með lokun umdeilds bloggs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ágætu bloggvinir og aðrir gestir,
Ég mun nú setja upp margar spegilsíður af hrydjuverk.blog.is. Sú fyrsta er langt komin í uppsetningu og heitir http://hermdarverk.blogcentral.is
Verið velkomin öll.
Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.