1.5.2008 | 22:43
Hvað vill hún með líffærin?
Hvað vill nokkur með líffærin? Ég meina: hún er búin að vera dauð allt of lengi til að hægt sé að græða þau í neinn. Hvað er vandamálið?
Eða er spítalamaturinn þarna ... ódýr?
Hmm...
Nokkru seinn fær hún afhent líffæri. Og ef nánar er að gáð, sést að þau eru ekki úr manni.
![]() |
Fær ekki afhent líffæri dóttur sinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég held nú barasta að konan ráði því hvort líffæri dótturinnar eru notuð í rannsóknir eða annað og er ekki tekinn án samráðs við hana. Þetta er svona "princip" mál um að spurja en ekki bara að framkvæma. Hún vill kannski skella þeim með í kistuna.
Ingólfur Valsson (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 00:55
Er eitthvad mikid ad ther??? Hefur thu misst einhvern astvin? Att thu born? Madur laetur ekki svona ut ur ser, nema ad vera alveg omennskur.
Birgitta (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 05:02
Ég bendi bara á það sem ég skrifaði: hvað vill nokkur með líffærin?
Ásgrímur Hartmannsson, 2.5.2008 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.