1.5.2008 | 22:43
Hvað vill hún með líffærin?
Hvað vill nokkur með líffærin? Ég meina: hún er búin að vera dauð allt of lengi til að hægt sé að græða þau í neinn. Hvað er vandamálið?
Eða er spítalamaturinn þarna ... ódýr?
Hmm...
Nokkru seinn fær hún afhent líffæri. Og ef nánar er að gáð, sést að þau eru ekki úr manni.
Fær ekki afhent líffæri dóttur sinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég held nú barasta að konan ráði því hvort líffæri dótturinnar eru notuð í rannsóknir eða annað og er ekki tekinn án samráðs við hana. Þetta er svona "princip" mál um að spurja en ekki bara að framkvæma. Hún vill kannski skella þeim með í kistuna.
Ingólfur Valsson (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 00:55
Er eitthvad mikid ad ther??? Hefur thu misst einhvern astvin? Att thu born? Madur laetur ekki svona ut ur ser, nema ad vera alveg omennskur.
Birgitta (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 05:02
Ég bendi bara á það sem ég skrifaði: hvað vill nokkur með líffærin?
Ásgrímur Hartmannsson, 2.5.2008 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.