12.5.2008 | 00:53
Að drekka til að gleyma, eða að drekka Absinth
Drekki maður nóg kemst ekkert að daginn eftir annað en þynnka. Sem er stundum gott, stundum slæmt. Ef maður kemst hjá því að æla á gólfið, veggina eða ofaná ljósakrónuna er allt í lagi.
Ég er ekkert viss um að það myndi bæta geð að vakna þunnur og með kvenmann. Gætu ælt hvort á annað. Ef slíkt hefur þá ekki verið stundað í svefni - sem er alltaf skemmtileg tilhugsun.
Nei, ég nenni þessu ekki. Fæ mér orðið ekki nema mest 4 bjóra, ef þá svo mikið. Eða bara te. Te er gott fyrir þig.
![]() |
Drekka til að komast á séns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Kynlíf í þynnku getur verið athyglisvert, svo lengi sem þú ert ekki með pappamaga... en til þess að halda öllu þessu niðri er ráðlegt að fá sér spliff donk og gengju, þá verður þetta allt mun athyglisverðara.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 13.5.2008 kl. 13:48
Ekki í stuði. Myndi fara og ná í stelpu á kaffihúsi frekar, ef ég hefði geð í mér til að fara á kaffihús.
Þarf samt að gera það einn daginn, til að komast að því hvernig espresso bragðast í alvörunni.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.5.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.