Launalækkun

Laun hækkuðu mest 7.1%.  Gefum okkur að það sé rétt.

Verðbólgan á sama tíma er minnst 11%, mest 28%.  Tölurnar eru þar misvísandi, en fara aldrei undir 10%.

Það er semsagt launalækkun uppá 2.9 - 20.9%, eftir hver raunverðbólgan er.


mbl.is Laun hækkuðu um 7,1% á milli ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband