Það getur varla versnað úr þessu.

Þeir eru með Þjóðernissinnaðan komma við stjórn núna, og hann er búinn að koma þeim á hausinn.  Þetta var eitt ríkast land í Afríku þegar hann tók við, hann Múgabe.

Ekki vegna jarðefnavinnzlu, heldur vegna landbúnaðar.

Og nú fá þeir herforingja líka.  Æðislegt.  Engin furða að fólk sé að flýja þaðan. 


mbl.is Simbabve stýrt af herforingjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er reyndar ekki rétt að landið hafi verið eitt ríkasta land Afríku þegar Mugabe tók við. Landið var í sárum eftir langvarandi borgarastríð. Landið varð hins vegar ríkast í Afríku um miðjan 9. áratuginn og fyrri hluta þess 10. Ríkisstjórn hans gerði margt óvitlaust framan af. Hins vegar virðist hann missa tökin undir lok 10. áratugarins með skelfilegum afleiðingum.

SloppyJoe (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 00:47

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hann smám saman laumaðist til valda.  Hann var fyrst ráðherra, svo forseti.  Planið var alltaf að búa til sósíalískt ríki þar sem allir eru jafnir.  Svo þegar kom smám saman á daginn að fámennur hópur manna var að verða töluvert ríkari en hinir (langflestir hvítir menn) þá þurfti hann að breyta því.

Einfalda aðferðin var að reka bara ríku kallana í burt og endurdreyfa landinu.  Til fólks sem kann ekkert í jarðyrkju. 

Það sem hann gerði var allt vitlaust - það fór bara tímabundið vel fyrir algera slysni. 

Ásgrímur Hartmannsson, 11.6.2008 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband