Þessi maður er skattborgari á landinu

því er mér spurn: hve marga venjulega skattgreiðendur þarf Ríkið til að vega upp á móti því að þessi eini fari?

Meiri glæpir en þeir sem hann hefur verið sakfelldur fyrir hafa nú verið látnir afskiftalausir.  (Síminn, einhver?)

Nú fá einhverjir Danir, Færeyingar og Bretar allan þann pening.  Skemmtilegt.


mbl.is Mun flytja einhver félög Baugs til annarra landa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Efast um að hann borgi mkla skatta hér á landi, hann hefur betri skattalögrærðinga og endurskoðendur heldur en venjulegt fólk.

Jón Helgi (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 03:47

2 Smámynd: Morten Lange

Áhugaverð spurning samt, og af því að svoleiðis pælingar komi oft upp, væri fróðlegt ef blaðamenn sem skreyta sér með merkimiðanum rannsóknablaðamaður mundu grennslast fyrir um hversu mikið ríkiskassin verði af með ef Baugur færi starfsemi út úr landi.  Já og velta upp heildarmyndinni og tölfræðina um hvaðan tekjur ríkisins koma yfirleitt.

Morten Lange, 29.6.2008 kl. 13:11

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Jón: fyrirtækin fara með manninum.  Og jafnvel þótt hann borgi engan tekjuskatt, þá mun hann þurfa að greiða útsvar -og hann kaupir inn, og hann kaupir bensín og allskyns slíkt sem allir neytendur neyðast til að greiða.

Allt það er meiri peningur en ég eða þú borga í skatt.

Ríkið verður af formúgu. 

Ásgrímur Hartmannsson, 29.6.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband