Eru þeir nú farnir að senda sérsveitina í partý?

Lögreglan fékk klukkan 6 í morgun tilkynningu um karlmann, sem lægi fyrir utan húsið. Maðurinn reyndist vera ökklabrotinn og með töluverða áverka í andliti.  Að sögn lögreglu, var maðurinn, sem hafði verið gestkomandi í húsinu, fluttur með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík. Vegna alvarleika málsins fjölmenntu lögreglumenn og réðust til inngöngu í húsið en þar stóð yfir samkvæmi. Lögreglan á Suðurnesjum þáði aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra og handtók fólkið, sem talið var hafa neytt fíkniefna.

Ekki gera þeir þetta í hvert sinn sem einhver finnst illa til reika úti á götu?  Hvað nákvæmlega gerir þetta mál alvarlegra en venjuleg ofbeldisverk sem framin eru um hverja helgi?

Grunar mig að hér sé ekki allt sem sýnist. 


mbl.is Átta handteknir í Keflavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geta verið þaktir aðilar

Óli (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 21:59

2 identicon

Vegna aðstæðna.... minn kæri, minn kæri!!!  Svona lagað á sér venjulega stað fyrir utan skemmtistaði ... en ekki "heimahús" !!

Auður (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 23:17

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Já.  Að vera barinn í köku er auðvitað miklu alvarlegra fyrir utan heimahús en fyrir utan krá...

Gldir það sama um morð?

Ásgrímur Hartmannsson, 30.7.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband