10.9.2008 | 21:26
Þeir fá þá líklega félagið fyrir slikk.
Það mun fara einhvernvegin svona fram: fyrst getur félagið ekki borgað. Svo borgar Bjöggi, og tekur hlutabréf í félaginu upp í skuld - nú á enn niðursettara verði. Það munu verða flest bréfin, grunar mig.
Þá á hann og hans félagar það fyrirtæki.
Ekki veit ég hvers virði félagið er, svo ég veit ekki hvort það er góður díll eða ekki.
Björgólfsfeðgar tilbúnir að bjarga Eimskip | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Bjarga Eimskip, en ekki Hafskip?
Jón Halldór Guðmundsson, 10.9.2008 kl. 23:13
Heh. Bjöggi var Hafskip. Sem er svolítið írónískt.
Ásgrímur Hartmannsson, 11.9.2008 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.