Þeir fá þá líklega félagið fyrir slikk.

Það mun fara einhvernvegin svona fram: fyrst getur félagið ekki borgað.  Svo borgar Bjöggi, og tekur hlutabréf í félaginu upp í skuld - nú á enn niðursettara verði.  Það munu verða flest bréfin, grunar mig.

Þá á hann og hans félagar það fyrirtæki.

Ekki veit ég hvers virði félagið er, svo ég veit ekki hvort það er góður díll eða ekki.


mbl.is Björgólfsfeðgar tilbúnir að bjarga Eimskip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Bjarga Eimskip, en ekki Hafskip?

Jón Halldór Guðmundsson, 10.9.2008 kl. 23:13

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Heh.  Bjöggi var Hafskip.  Sem er svolítið írónískt.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.9.2008 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband