18.10.2008 | 16:04
Að venju er bara ráðist á einkennin
Vita þeir hvað orsakar aukna neyzlu?
En vita þeir hvað orsakar stríðið?
Ekki veit ég hvað orsakar neyzlu-aukninguna, en ég tel mig vita nokkurnvegin hvernig stríðið er til komið: efnið er ólöglegt, og herinn er sendur til að uppræta smyglarana, sem bregðast við með því að vopnast. Svo koma alltaf nýir og nýir bófar inn til að taka þátt, sem fer í taugarnar á þeim sem eru fyrir.
Ofbeldisaldan ágerist í Mexíkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
rakst á þetta blogg...þetta er aðeins flóknara þar sem Mexico er svo spillt land að ekki er hægt að treysta lögreglunni né hernum...Það má allt í Mexico ef þú átt nægan pening til að múta!
Marta Mirjam (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 18:03
Það eru málaliðar í spilinu líka, eiturlyfjagengin eru sum hver jafn vel vopnuð, ef ekki betur, en Mexíkanski herinn.
Þetta vandamál þeirra er ekkert á leiðinni neitt, held ég.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.10.2008 kl. 15:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.