Var ekkert á hausnum eins og okkur var sagt

Ef þetta fyrirtæki var svona ofsalega mikið á hausnum, hvar fengu þeir þá 100.000.000.000?

Mér sýnist greinilegt samt að þeir vissu hvað var framundan: þjóðnýting.

Semsagt, þeir vissu vel hvað Seðlabankinn ætlaði að gera, löngu á undan okkur, sauðsvörtum almúganum.

Þeir voru ekkert á hausnum, en samt átti að þjóðnýta batteríið?

Einhver útskýri hvað er í gangi?  Þetta lýtur alveg fullkomlega rangt út, allt saman.  Var Glitnir þá kannski ekkert á leið í þrot heldur, alveg eins og Jón Ásgeir er alltaf að segja?

Ég er bara farinn að efast mikið um það. 


mbl.is 100 milljörðum skotið undan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir fengu náttúrulega 500.000.000 evrur lánaðar frá seðlabankanum til að fjármagna þenna flutning...

Með veði í dönskum banka sem er orðinn verðlaus í dag...

Kjartan (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 00:44

2 Smámynd: Andrés.si

Ekki má fullyrða en mér finnst þetta alt saman stríðs peningur.

Ekki má heldur gleyma að Íslendingar eru með vopna flutning reynslu. 

Andrés.si, 5.11.2008 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband