Nokkuð ryfjaðist upp fyrir mér:

Þetta:

http://asgrimurhartmannsson.blog.is/blog/asgrimurhartmannsson/entry/433531/

Spurt var: 

"Hvað ætlar maðurinn að fara að gera af sér svo slæmt að borgararnir rísi upp en masse til að óeirðast?"

Í sambandi við þetta:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/02/03/bjorgunarsveitarmenn_i_varalid_logreglu/

"Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, telur koma til greina að manna varalið lögreglu meðal annars með björgunarsveitarmönnum en um væri að ræða liðsafla sem hægt væri að kalla út vegna sérstakra aðstæðna. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur það ekki vera hlutverk björgunarsveitarmanna að stilla sér upp á móti samborgurum í óeirðum. Þetta kom fram í fréttum RÚV í kvöld.

Björn Bjarnason sagði í Silfri Egils í dag að hann væri með frumvarp um varalið lögreglu í smíðum. Varalið sem ræst yrði út til dæmis ef kæmi til mikilla óeirða eða við almannavarnaástand. Hugmyndin væri að sækja liðsaflann til björgunarsveita, slökkviliðs og úr hópi fyrrverandi lögreglumanna.

Og við höfum góða hugmynd um hvað þeir ætluðu að gera af sér núna, er það ekki? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband