Nóg af eignum en nó monný

Helvítis vesen.

Eignir nýtast í veð fyrir lánum, og lán eru monný.  Og þegar Dabba datt í hug að sniðugt væri að rústa Glitni, þá fengu þeir allt í einu ekkert monný.

Fyrir Dabba, þá hafði þetta batterí kannski 50% líkur á að lifa.  Eftir Dabba, þá á Íslenska þjóðin skuldir þessa fyrirtækis, og kröfuhafar vilja efast um verðgildi eignanna til þess að komast yfir meira af þeim, hugsanlega.

Hefur enginn heryt talað um Laisses faire?  Sú stefna gengur út á að kollvarpa fyrirtlkjum ekki, eða potast í þeim á annan hátt.  Nú, ef þau fara á hausinn, þá á viðkomandi þjóð ekkert í skuldum þess fyrirtækis.  Ekki frekar en hún átti í því fyrirtæki.  Ekkert, sem sagt.

Hvernig væri nú að prufa frjálshyggju, svona einusinni? 


mbl.is Segja að eignir hafi verið umfram skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband