Hvenær verður vatn bannað?

Það er augljóslega banvænt stöff.  Það líður varla ár án þess að einhver deyji ekki úr ofdrykkju á því.

Það þar augljóslega að setja ströng lög sem hefta aðgang fólks að vatni.  Setja upp Ríkis einkasölu á því: VNVR, Vatns og Næringarefna Verzlun Ríkisins.

Því A og B vítamín, Kalk og ýmis steinefni eru eitruð líka.


mbl.is Lést vegna ofneyslu vatns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem betur fer er Kaninn þegar farinn að átta sig á þessu vandamáli, eins og hér fer eftir. 

Ban Dihydrogen Monoxide! The Invisible Killer

Dihydrogen monoxide is colorless, odorless, tasteless, and kills uncounted thousands of people every year. Most of these deaths are caused by accidental inhalation of DHMO, but the dangers of dihydrogen monoxide do not end there. Prolonged exposure to its solid form causes severe tissue damage. Symptoms of DHMO ingestion can include excessive sweating and urination, and possibly a bloated feeling, nausea, vomiting and body electrolyte imbalance. For those who have become dependent, DHMO withdrawal means certain death.

Dihydrogen monoxide:

  • is also known as hydric acid, and is the major component of acid rain.
  • contributes to the "greenhouse effect."
  • may cause severe burns.
  • contributes to the erosion of our natural landscape.
  • accelerates corrosion and rusting of many metals.
  • may cause electrical failures and decreased effectiveness of automobile brakes.
  • has been found in excised tumors of terminal cancer patients.
CONTAMINATION IS REACHING EPIDEMIC PROPORTIONS!

Quantities of dihydrogen monoxide have been found in almost every stream, lake, and reservoir in America today. The pollution is global, and the contaminant has even been found in Antarctic ice. In the midwest alone DHMO has caused millions of dollars of property damage.

Despite the danger, dihydrogen monoxide is often used:

  • as an industrial solvent and coolant.
  • in nuclear power plants.
  • in the production of styrofoam.
  • as a fire retardant.
  • in many forms of cruel animal research.
  • in the distribution of pesticides. Even after washing, produce remains contaminated by this chemical.
  • as an additive in certain "junk-foods" and other food products.
Companies dump waste DHMO into rivers and the ocean, and nothing can be done to stop them because this practice is still legal. The impact on wildlife is extreme, and we cannot afford to ignore it any longer!

THE HORROR MUST BE STOPPED!

The American government has refused to ban the production, distribution, or use of this damaging chemical due to its "importance to the economic health of this nation." In fact, the navy and other military organizations are conducting experiments with DHMO, and designing multi-billion dollar devices to control and utilize it during warfare situations. Hundreds of military research facilities receive tons of it through a highly sophisticated underground distribution network. Many store large quantities for later use.

IT'S NOT TOO LATE!

Act NOW to prevent further contamination. Find out more about this dangerous chemical. What you don't know can hurt you and others throughout the world.

Helgi (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 17:19

2 identicon

Snilldar dæmi um hvað er hægt að snúa út úr staðreyndunum.  Ekki ein einustu ósannindi í þessari lýsingu :)

Eggert Jóhannesson (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 18:26

3 identicon

Öll efni er hægt að skilgreina sem eitruð. Það er aftur á móti bara spurning um það magn sem hvert og eitt þeirra þarf til að hafa óæskileg áhrif á líkamann.

Oskar (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 19:03

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Bara lakkrís sem dæmi - þarf ekki nema 50 grömm á dag til að hækka blóðþrýstinginn marktækt, og 200 grömm á dag og þú ferð að fá eitrunareinkenni sem geta vel leitt til dauða á 3 mánuðum eða svo.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.12.2008 kl. 21:51

5 Smámynd: Skattborgari

200 grömm!!! Ég er farinn að borða 500grömm á dag til að verða viss um að fá eitrunareinkenni.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 12.12.2008 kl. 22:43

6 Smámynd: Kommentarinn

Það er augljóslega bráðnauðsynlegt að koma á ríkiseinokun á vatni og verður að refsa öllum sem sýsla með vatn framhjá því kerfi. Setja verður á há gjöld til að takmarka neyslu á vatni og takmarka það vatn sem fólk má taka með sér inn í landið. Það verður að stöðva þennan óþverra áður en hann drekkir börnunum okkar.

Kommentarinn, 13.12.2008 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband