Kannski ykist framleiðnin ef þeir ynnu styttri tíma

12 tíma vinnudagur? Og ég á bara að trúa því að þeir séu enn vakandi á föstudegi?

8 tímar er alveg yfirdrifið nóg.  Allt þess utan er bara skaðlegt, ekki bara heilsunni, heldur gæðum vörunnar.  (Til að halda uppi gæðum þarf þá að fara betur yfir vöruna, sem aftur hægir á framleiðninni aðeins meira.)


mbl.is Sendir fyrr heim til að fjölga sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er ekkert að því að vinna 12 tíma, ég vinn vaktavinnu 12 tíma í senn og það hefur ekkert farið illa með mig, né aðra sem vinna sömu vinnu og ég. Og að segja að það sé skaðlegt gæðum vörunnar.. haha ekki drepa mig úr hlátri

jahá (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 19:51

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég hef unnið á 12 tíma vöktum.  Ég vara afar sáttur þegar því lauk.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.1.2009 kl. 23:20

3 Smámynd: Rebekka

Neinei, það drepur engan að vinna 12 tíma, sex daga vikunnar og kannski smá auka á sunnudögum.  En það er bara alveg óþarfi þegar maður getur unnið 8 tíma á dag og haft tveggja daga helgi.  Sumar þjóðir hafa jafnvel 36 tíma lögbundna vinnuviku, og ekki er samfélagið stopp hjá þeim...

Ef fólk eyðir of miklum tíma í vinnunni og gleymir að eignast börn, þá verða að lokum engir eftir til þess að taka við djobbinu.

Rebekka, 27.1.2009 kl. 06:52

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er spurning um hve skemmtilegir vinnufélagarnir eru.  Ef þeir eru góðir, er bara gaman að hanga í vinnunni í 12 tíma.  Annars held ég að ef maður á fjölskildu mundi maður frekar vilja hafa þetta aðeins styttri tíma - nema fjölskildan sé þeim mun leiðinlegri.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.1.2009 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband